18.11.2021
Þemadagar verða í Vopnafjarðarskóla í næstu viku 25. og 26 nóvember.
Viðfangefnið að þessu sinni er norræn goðafræði.
Lesa meira
10.11.2021
Í samráði við aðgerðastjórn Austurlands hefur verið ákveðið að fella niður skólahald í Vopnafjarðarskóla á morgun, 11. nóvember. Tekin verður ákvörðun um framhaldið þegar niðurstöður úr sýnatöku liggja fyrir.
Þetta er þá þriðji dagurinn sem skólahald fellur niður en vonandi getur skólahald verið með eðlilegum hætti á föstudag.
Lesa meira