Bekkjarfulltrúar

Skipan bekkjarfulltrúa

Í hverjum umsjónarhóp/bekk eru kosnir 2 tveir bekkjarfulltrúar á foreldrafundi sem haldinn er að hausti. 

Hlutverk bekkjarfulltrúa er að:

  • Efla og styrkja samstarf foreldra/forráðamanna,kennara og nemanda innan hvers bekkjar
  • Vera tengiliður foreldra og umsjónakennara ef þau vilja koma sérstökum málum á framfæri við stjórn foreldrafélagsins, skólaráð eða skólann og miðlar upplýsingum í báðar áttir.
  • Aðstoðar kennara við að skipuleggja þátttöku foreldra í skólastarfinu,  t.d. þegar þarf aðstoð við framkvæmd einstakra stærri viðburða, s.s. jólaföndur, bekkjarskemmtanir, vettvangsferðir, heimsóknir foreldra í bekkinn oþh.
  • Kalla saman foreldra barnanna í samráði við umsjónarkennara eigi sjaldnar en tvisvar á ári. Fyrst fundur skal fara fram fyrir 1. október ár hvert. Þá e rætt við foreldra um markmið og framkvæmd bekkjarstarfs á komandi vetri. Einnig er farið yfir á þeim fundi foreldrasáttmálann Heimilis og skóla.
  • Hlustar eftir sjónarmiðum nemenda varðandi bekkjarstarf og bekkjaranda. Gott er t.d. að nemendur í eldri bekkjum taki þátt í einum foreldrafundi á hverju ári þar sem málin eru rædd.
  • Koma í skólann kynna sig fyrir umsjónarhóp/bekk.

Bekkjarfulltrúi ber að virða trúnað um persónulega hagi nemenda og foreldra. Bekkjarfulltrúi er ekki sá sem gerir allt heldur sá sem miðlar verkum og fylgir því eftir sem ákveðið hefurverið.  Í þessu samhengi er mikilvægt að temja sér að allir taka þátt – allir gera eitthvað eitt yfir veturinn.

 

Bekkjarfulltrúar 2023-2024

1. bekkur - Sveinhildur Rún Kristjánsdóttir, Arnar Ingólfsson

2. - 5. bekkur - Linda Björk Stefánsdóttir, Magnús Elíasson, ......... 

6. - 7. bekkur - Ívar Örn Grétarsson, Silvía Björk Kristjánsdóttir

8. - 10. bekkur - Berglind Wiium Árnadóttir, Monserrat Arlette Moreno Marban, Elín Dögg Methúsalemsdóttir

 

Bekkjarfulltrúar 2022-2023

1. - 4. bekkur - Íris Edda Jónsdóttir, Selja Janthong, Þóra Pétursdóttir

5. - 6. bekkur - Birna Margrét Björnsdóttir, Jenný Heiða Hallgrímsdóttir

7. - 8. bekkur - Monserrat Arlette Moreno Marban, Stefanía Hallbjörg Aradóttir

9. bekkur - Berglind Wiium Árnadóttir, Júlíanna Þórbjörg Ólafsdóttir

10. bekkur - Sigurjón Haukur Hauksson, Þórhildur Sigurðardóttir

 

Bekkjarfulltrúar 2021-2022

2. bekkur- Aðbjörg Ósk Sigmundsdóttir og Oddur Pétur Guðmundsson

3. bekkur

4. bekkur

5. bekkur og 6. bekkur- Kristin Þóra Ólafsdóttir og Unnur Ósk Unnsteinsdóttir

7. bekkur og 8. bekkur- Elín Dögg Methúsalemsdóttir og Víglundur Páll Einarsson

9. bekkur Heiðrún Erla Hjartardóttir og Hrafnhildur Ævarsdóttir

10. bekkur Sara Jenkins og Karen Hlín Halldórsdóttir

 

Bekkjarfulltrúar 2019-2020

1.-2. bekkur:

3.-4. bekkur:   Ina Jakobssen, Kristín Þóra Ólafsdóttir

5.-6. bekkur:

7. bekkur:        Birna Margrét Björnsdóttir, Örvar Már

8.-9. bekkur:  Magnús Elíasson, Unnur Ósk Unnsteinsdóttir

10. bekkur:      Bylgja Dögg Sigurbjörnsdóttir, Þórhildur Sigurðardóttir

 

Bekkjarfulltrúar 2018-2019

1. bekkur

Petra Sif Björnsdóttir

Birna Margrét Björnsdóttir

2.-3. bekkur

Sandra Konráðsdóttir

Ína Jakobssen

4.-5. bekkur

Karen Hlín Halldórsdóttir

Kristín Þóra Ólafsdóttir

6. bekkur

Borghildur Sverrisdóttir

Ester Rósa Halldórsdóttir

7.-8. bekkur

Edze Jan de Haan

Sölvi Kristinn Jónsson

9. bekkur

 Jóhann Róbertsson

Þórhildur Sigurðardóttir

10. bekkur

Linda Björk Stefánsdóttir

Sara Jenkins

 

 Bekkjarfulltrúar 2017-2018

1. bekkur             Hafdís Bára Óskarsdóttir, Sandra Konráðsdóttir

2.-3. bekkur       Sólrún Dögg Baldursdóttir, Sigurbjörg Halldórsdóttir

4.-5. bekkur        Júlíanna Þorbjörg Ólafsdóttir, Stefanía Halldórsdóttir

6.-7. bekkur        Edze Jan de Haan , Hrafnhildur Ævarsdóttir, Margrét Arthúrsdóttir

8. bekkur

9. bekkur              Þórdís Þorbergsdóttir, Sara Jenkins

10. bekkur            Berglind W. Árnadóttir, Birna Margrét Björnsdóttir

 

Bekkjarfulltrúar 2016-2017

1.-2. bekkur: Sólrún Dögg Baldursdóttir, Svava birna Stefánsdóttir og Járnbrá Ólafsdóttir.

3. bekkur: Stefanía Halldórsdóttir og Júlíanna Ólafsdóttir

4. bekkur: Hrafnhildur Ævarsdóttir og Kristrún Pálsdóttir

5.-6. Bekkur: Hanna Hallgrímsdóttir, Unnur Ósk Unnsteinsdóttir og Edze Jan de Haan.

7. bekkur: Bjarney Guðrún Jónsdóttir og Lilja Finnbogadóttir.

8. bekkur: Lilja Finnbogadóttir og Unnur Ósk Unnsteinsdóttir.

9. bekkur: Berglind W Árnadóttir og Birna Margrét Björnsdóttir.

Til vara: Höskuldur Haraldsson og Víðir Davíðsson.

10. bekkur: Alla Grönvold, Þórdís Þorbergsdóttir og Gyða Jósefsdóttir.