Forsetaheimsókn

Forseti Íslands kom í opinbera heimsókn til Vopnafjarðar 25. mars.
Forsetahjónin komu í tilefna af því í heimsókn í Vopnafjarðarskóla og var það mikill heiður fyrir okkur öll.
Takk fyrir heimsóknina til okkar kæru forsetahjón.