Nemendarverndarráð

Nemendaverndarráð skólans fjallar um velferð nemenda.  Á nemendaráðsfundi eru eftirtaldir boðaðir eftir málum sem fyrir á að taka: Steinunn Birna Aðalsteinsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur, Aðalbjörn Björnsson, skólastjóri, Sigríður Elva Konráðsdóttir, aðstoðarskólastjóri, Ása Sigurðardóttir, sérkennari, Ásta Hann Gunnsteinsdóttir, námsráðgjafi og Hafdís Bára Óskarsdóttir, iðjuþjálfi.  Þá er leitað  til sérfræðinga eftir mati ráðsins, t.d. heilsugæslulæknis, sálfræðings Skólaskrifstofu Austurlands og ýmissa annarra. Umsjónarkennarar eru einnig kallaðir til fundar þegar þess gerist þörf.