Nemendarverndarráð

Nemendaverndarráð skólans fjallar um velferð nemenda. 

Á nemendaráðsfundi eru eftirtaldir boðaðir eftir málum sem fyrir á að taka:

Skólastjóri, aðstoðarskólastjóri, deildarstjóri sérkennslu, skólahjúkrunarfræðingur, viðkomandi umsjónarkennari, námsráðgjafi,  iðjuþjálfi. 

Þá er leitað til sérfræðinga eftir eðli máls hverju sinni, t.d. heilsugæslulæknis, sálfræðings og annarra.