Jafnréttisáætlun

Jafnréttisáætlun Vopnafjarðarskóla 

Jafnréttisáætlun þessi er gerð í samræmi við ákvæði laga um jafna stöðu og jafnan rétt
kvenna og karla nr. 10/2008 og jafnréttisstefnu Vopnafjarðarhrepps.
Jafnréttisáætlunin nær annars vegar til kynjajafnréttis meðal starfsfólks og hins vegar
meðal nemenda.

Jafnréttisáætlunina má finna í .pdf og .docx útgáfu hér í hægri dálki.