Boðið er upp á skóladagvist/frístund fyrir 1. – 4. bekk.
Mánudaga til klukkan 14:30 og þriðjudaga til föstudaga til klukkan 15:30.
Útivera, skipulagt starf, frjálst val og hressing.
Skipulagt starf verður í skólanum og félagsmiðstöðinni. Boðið er upp á hressingu klukkan 14:30.
Sími starfsmanns frístundar á vistunartíma er 855-3250.