Sérfræðingar við skólann

Eftirtaldir sjá um sérfræðiaðstoð við skólann frá Skólaskrifstofu Austurlands. 
Ekki er ljóst hvaða sálfræðingur þjónustar Vopnafjarðarskóla á seinni önn. Vonandi skýrist það fljótlega.

Halldóra Baldursdóttir
talmeinafræðingur
Netfang: halldora(hjá)skolaust.is

Jarþrúður Ólafsdóttir
kennsluráðgjafi
jarth(hjá)skolaust.is

Heimsóknir og aðstoð sérfræðinga Skólaskrifstofu Austurlands miðast við þarfir skólans.

Foreldrar og forráðamenn eru eindregið hvattir til að hafa samband við umsjónarkennara eða skólastjórnendur ef þeir telja þörf á þjónustu sérfræðings.