Fréttir

Skólasetning og skólabyrjun

Skólinn verður settur föstudaginn 20. ágúst kl. 13.00. Að þessu sinni verða eingöngu nemendur og starfsfólk við skólasetningu. Mánudaginn 23. ágúst verða nemendur og foreldrar/forráðamenn boðaðir til viðtals við umsjónarkennara. Kennsla hefst samkvæmt stundatöflu þriðjudaginn 24. ágúst.
Lesa meira