Félagsmiðstöðin Drekinn

Félagsmiðstöðin Drekinn

Félagsmiðstöðin Drekinn er opin fyrir nemendur frá 8.-10. bekk á mánudögum frá kl. 20-22. 

Annars er mánaðardagskrá og allur mánuðurinn er auglýstur því það er breytilegur opnunartími á fimmtudögum.