Í síðustu viku voru þemadagar í skólanum þar sem þemað var vinsemd, Markmið daganna var að efla samkennd nemenda og leggja grunninn að virku og umhyggjusömu skólasamfélagi. Nemendur unnu saman í hópum sem spannaði alla árganga sem jók á samstöðu neme...
Keppnislið Vopnafjarðarskóla sýndi góðan liðsanda og hlaut Jafningjaverðlaun á nýafstaðinni LEGO-keppni grunnskóla landsins. Keppnin, sem fagnaði 20 ára afmæli sínu á árinu, fór fram í Háskólabíói laugardaginn 8. nóv.
Alls tóku um 200 keppendur úr 1...
Erasmus+ferðin okkar til Hollands byrjaði fimmtudaginn 18. sept. þegar við keyrðum til Reykjavíkur. Við fengum ekki mikinn svefn þar sem við þurftum að vakna klukkan eitt um nóttina til að fara í flug. Þegar við komum til Hollands fórum við með lest ...
Á föstudag fengu nemendur í 8.–10. bekk áhugaverða kynningu á Repüp textílsmiðju sem er hluti af verkefninnu List fyrir alla. Krakkarnir fengu kynningu á sjálfbærni í fatasköpun og hvað merkið stendur fyrir en Repüp er fatamerki hannað af listakonunn...
Föstudaginn 3. okt. skelltu nemendur í 7.-10. bekk Vopnafjarðarskóla sér á Grunnskólamótið á Laugum. Þetta er árlegur viðburður hjá okkur og er alltaf jafn gaman. Nemendur kepptu við aðra grunnskólanemendur úr nærliggjandi skólum og var keppt í dodge...
Í gær fóru nemendur skólans í haustferðir. 1. og 2. bekkur fór út á Tangasporð, 3.-4. bekkur fóru uppí Oddnýjarreit. 5.-7. bekkur fór í gönguferð út í skóræktina hjá Lónunum og 8. – 10. bekkur gekk upp í Urðardal. Almenn ánæga var með ferðarnar í fal...
Spennandi menningarferð á Seyðisfjörð
Nemendur í 5.-7. bekk áttu eftirminnilegan dag á Seyðisfirði í gær þar sem þeir kynntu sér listir og menningu Seyðisfjarðar. Ferðin hófst með heimsókn í Skaftfell - miðstöð myndlistar á Austurlandi, þar sem neme...
Síðastliðinn miðvikudag fór fram hin árlega berjaferð nemenda við skólann okkar. Eins og oft áður fórum við upp með Grjótá þar sem við týndum ber, lékum okkur í ánni og borðuðum nesti. Við vorum heppin með veður og nutum samverunnar.