Í góða veðrinu í dag var UNICEF dagurinn hjá okkur í skólanum. Nemendum var skipt í hópa og fóru á milli stöðva og tóku þátt í ýmsum verkefnum. T.d. fóru krakkarnir í Pógó, kubb, krítuðu, fóru í teygjutvist, í leiki og í fótbolta. Einnig var boðið up...
Á þessu skólaári hefur sundkennslan eingöngu verið í apríl og maí.
Síðasta haust náðist ekki að ráða íþróttakennara við skólann og því var engin sundkennsla að haust eins og vant er.
Í vor vorum við svo heppin að fá reyndan sundkennara til að sjá ...
Á föstudag var skáknámskeið í skólanum fyrir þá sem vildu. Birkir Karl, skák kennari, var með 80 mínútna skák kennslu fyrir yngsta, mið- og elsta stig og gekk það mjög vel. Eftir hefðbundinn skóladag var í boði framhaldsnámskeið fyrir alla sem vildu ...
Við í 5. og 6. bekk bjuggum til verkefni sem heitir Störfin í bænum. Við buðum foreldrum að koma og skoða það í gær, þriðjudaginn 16. maí, buðum uppá kaffi, djús og jógúrtkökur. Við byrjuðum á því að velja starfsstað á Vopnafirði, okkur var skipt í h...
Skúli Bragi Geirdal kemur á Vopnafjörð og heldur fyrirlestra fyrir nemendur um börn og netmiðla í Vopnafjarðarskóla fimmtudaginn 4. maí.
Foreldrafélag Vopnafjarðarskóla og Vopnafjarðarhreppur býður foreldrum síðan upp á fyrirlestur fyrir foreldra ...
Í gær fóru nemendur skólans til Akureyrar þar sem þeir tóku þátt í skólahreysti en þetta er í 13 skiptið sem skólinn tekur þátt. Keppnin gekk vel og bættu nemendur sig í flestum greinum frá því í fyrra, 17 fleiri armbeygjur, bættu tímann í hraðabraut...
Árshátíð Vopnafjarðarskóla var haldin rétt fyrir páska eða 31. mars síðastliðinn.
Tvær sýningar voru haldnar dagssýning og kvöldsýning og sýnt var fyrir fullu húsa á báðum sýningum.
Umsjónarkennarar leikstýrðu sínum árgöngum og annað starfsfólk kom...
Árshátíð Vopnafjarðarskóla verður haldin föstudaginn 31. mars 2023
Dagsýning hefst kl. 14.00 og kostar 2000 kr.
Kvöldsýning hefst kl. 20.00 og kostar 2500 kr.
Að venju verður boðið upp á kaffihlaðborð og samlokusölu í hléi, þar er einungis tekið v...