Síðastliðinn miðvikudag fór fram hin árlega berjaferð nemenda við skólann okkar. Eins og oft áður fórum við upp með Gljúfursá þar sem við týndum ber, lékum okkur í ánni og borðuðum nesti. Við vorum heppin með veður og nutum samverunnar.
Föstudaginn 22. ágúst var Vopnafjarðarskóli settur.
Skólastjóri ávarpaði nemendur og foreldra/forráðamenn þeirra og upplýsti um hagnýt atriði varðandi skólastarfið.
Í haust hefja 78 nemendurt nám við skólann og starfsmenn eru 23 í misháu starfshlut...
Sumarið er senn á enda og skólabyrjun nálgast óðfluga.
Skólasetning Vopnafjarðarskóla fer fram föstudaginn 22. ágúst kl. 10.00
Gert er ráð fyrir stuttri samkomu a sal en síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara í sínum heimastofum.
Vopnafjarðarskóla var slitið mánudaginn 2. júní. Nemendur skólans tóku við vitnisburði og kvöddu umsjónarkennara sína. Að þessu sinni útskrifuðust 6 nemendur úr 10. bekk.
Sigríður Elva Konráðsdóttir skólastjóri flutti ræðu við skólaslitin og fór yfi...
Það var líf og fjör í skólanum okkar þegar Háskólalestinn kom í heimsókn sl. miðvikudag. Einnig komu nemendur frá Öxarfjarðarskóla og Grunnskólanum á Þórshöfn til að taka þátt. Nemendur úr 5. - 10. bekk tóku þátt í fjölbreyttum og fræðandi námskeiðum...
Í síðustu viku var Heilsuvika Brims og tókum við þátt í skólanum. Nemendur í 6. - 10. bekk fóru á stuttan fyrirlestur um virðingu og fordóma með Önnu Steinsen frá KVAN. Síðan fóru allir nemendur skólans í heimilisfræði og elduðu fisk og fengu sumir e...
DODICI-, nemendur í legovali í Vopnafjarðarskóla, urðu síðastliðinn nóvember First Lego League meistarar Íslands og unnu sér með því inn þátttökurétt í heimsmeistarakeppni FLL sem haldin var í Houston um páskana. Þar voru krakkarnir fulltrúar Íslands...
Háskólalest Háskóla Íslands heimsækir Vopnafjörð dagana 6.–8. maí og býður unga fólkinu, kennurum og íbúum svæðinu upp á sannkallað vísindaævintýri.
Í áhöfn Háskólalestarinnar eru kennarar og nemendur úr fjölbreyttum greinum innan Háskóla Íslands....