Á föstudag fengu nemendur í 8.–10. bekk áhugaverða kynningu á Repüp textílsmiðju sem er hluti af verkefninnu List fyrir alla. Krakkarnir fengu kynningu á sjálfbærni í fatasköpun og hvað merkið stendur fyrir en Repüp er fatamerki hannað af listakonunn...
Föstudaginn 3. okt. skelltu nemendur í 7.-10. bekk Vopnafjarðarskóla sér á Grunnskólamótið á Laugum. Þetta er árlegur viðburður hjá okkur og er alltaf jafn gaman. Nemendur kepptu við aðra grunnskólanemendur úr nærliggjandi skólum og var keppt í dodge...
Í gær fóru nemendur skólans í haustferðir. 1. og 2. bekkur fór út á Tangasporð, 3.-4. bekkur fóru uppí Oddnýjarreit. 5.-7. bekkur fór í gönguferð út í skóræktina hjá Lónunum og 8. – 10. bekkur gekk upp í Urðardal. Almenn ánæga var með ferðarnar í fal...
Spennandi menningarferð á Seyðisfjörð
Nemendur í 5.-7. bekk áttu eftirminnilegan dag á Seyðisfirði í gær þar sem þeir kynntu sér listir og menningu Seyðisfjarðar. Ferðin hófst með heimsókn í Skaftfell - miðstöð myndlistar á Austurlandi, þar sem neme...
Síðastliðinn miðvikudag fór fram hin árlega berjaferð nemenda við skólann okkar. Eins og oft áður fórum við upp með Grjótá þar sem við týndum ber, lékum okkur í ánni og borðuðum nesti. Við vorum heppin með veður og nutum samverunnar.
Föstudaginn 22. ágúst var Vopnafjarðarskóli settur.
Skólastjóri ávarpaði nemendur og foreldra/forráðamenn þeirra og upplýsti um hagnýt atriði varðandi skólastarfið.
Í haust hefja 78 nemendurt nám við skólann og starfsmenn eru 23 í misháu starfshlut...
Sumarið er senn á enda og skólabyrjun nálgast óðfluga.
Skólasetning Vopnafjarðarskóla fer fram föstudaginn 22. ágúst kl. 10.00
Gert er ráð fyrir stuttri samkomu a sal en síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara í sínum heimastofum.
Vopnafjarðarskóla var slitið mánudaginn 2. júní. Nemendur skólans tóku við vitnisburði og kvöddu umsjónarkennara sína. Að þessu sinni útskrifuðust 6 nemendur úr 10. bekk.
Sigríður Elva Konráðsdóttir skólastjóri flutti ræðu við skólaslitin og fór yfi...