Á morgun, föstudaginn 27. janúar er foreldradagur í skólanum.
Á þessum degi boðum við foreldra og nemendur í viðtal til umsjónarkennara einnig geta foreldrar rætt við aðra kennara ef þess er óskað.
Það verður ekki matur í hádeginu eins og verið hef...
Starfsfólk Vopnafjarðarskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegs árs og þakkar fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.
Skólastarf hefst aftur eftir jólafrí 4. janúar kl. 10.
Við sendum öllum nemendum, foreldrum, starfsmönnum og velunnurum skólans hugheilar jóla og nýjársóskir.
Skólinn hefst aftur eftir jólafrí miðvikudaginn 4. janúar kl. 10:00
Föstudagur 16. des. er jólaföndur og jólakortagerð. Nestistími með kakói er hjá öllum bekkjum í salnum og mega nemendur koma með smákökur í nesti. Skóla lýkur kl. 13:30.
Mánudagur 19. des. er jólaþema þar sem allir klæðast einhverju jólalegu eða eru...
Í gær, fimmtudag var sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri með jólasýningu fyrir 1.-4. bekk og elstu börnin á leikskólanum.
Söngleikurinn Ævintýri á aðventunni var fluttur af þeim Erlu Dóru Vogler, Jóni Þorsteini Reynissyni og Björk Níelsdóttur.
Nemen...
Dodici- stóð sig frábærlega í Skandinavísku First Lego League keppninni sem fram fór í Osló um helgina. Krakkarnir stóðu sig vel í öllum þáttum keppninnar og komust í 8 liða úrslit (af 49 liðum) í vélmennakappleiknum, settu nýtt skólamet 310 stig, og...
Dodici- lið Vopnafjarðarskóla er komið til Noregs þar sem þau taka þátt í Skandinavísku úrslitakeppni FLL 2022. Í dag setja þau upp básinn sinn og á morgun hefst keppnin formlega. Góð stemming er í hópnum og mikil tilhlökkun. Gangi ykkur vel Dodici-
...
Nú standa yfir þemadagar í skólanum og þemað að þessu sinni er Harry Potter.
Á morgun, föstudag verður opið hús í skólanum frá 14.30-16.30.
Foreldrar og aðrir gestir eru velkomnir í skólann að kynna sér starfið, skoða skólann og skoða sýnihorn af v...