Í lok september fóru nemendur í 7. - 10. bekk Vopnafjarðarskóla í Framhaldsskólann á Laugum og kepptu þar við tíu aðra grunnskóla í ýmsum íþróttagreinum. Nemendur kepptu m.a. í dodgeball, körfabulta og blaki og stóðu sig mjög vel. Nemendur í 9. og 10...
Í síðustu viku fóru nemendur 5. - 7. bekkjar í haustferð í Mývatnssveit og hér fyrir neðan eru myndir og frétt þeirra af ferðinni.
5. - 7. bekkur fór í haustferð til Mývatnssveitar. Lagt var af stað klukkan 8:30 frá skólanum og komum rúmlega 10 í ...
Skólaárið hjá okkur fer ágætlega af stað.
Við náðum að nýta þessa örfáu góðvirðisdaga í byrjun skólaárs til útivistar.
Við fórum í berjaferð upp með Gljúfursá þar sem sumir týndu ber á meðan aðrir fóru að vaða í ánni. Flestir bekkir eru einnig búni...
Í gær 22. ágúst var Vopnafjarðarskóli settur.
Skólastjóri ávarpaði nemendur og foreldra/forráðamenn þeirra og upplýsti um hagnýt atriði varðandi skólastarfið.
Í haust hefja 74 nemendurt nám við skólann og starfsmenn eru 22 í misháu starfshlutfalli....
Sumarið er senn á enda og skólabyrjun nálgast óðfluga.
Skólasetning Vopnafjarðarskóla fer fram fimmtudaginn 22. ágúst kl. 10.00
Gert er ráð fyrir stuttri samkomu a sal en síðan munu nemendur hitta umsjónarkennara í sínum heimastofum.
Undirbúningur fyrir næsta skólaár er í gangi í Vopnafjarðarskóla og búið er að ganga frá stundatöflum fyrir næsta vetur.
Nú liggur fyrir hvernig umsjónarkennarateymi verða skipuð.
Upplýsingar um aðra kennara verða gefnar í ágúst.
Í 1. bekk verður...
Vopnafjarðarskóla var slitið föstudaginn 31. maí. Nemendur skólans tóku við vitnisburði og kvöddu umsjónarkennara sína. Að þessu sinni útskrifuðust 6 nemendur úr 10. bekk.
Sigríður Elva Konráðsdóttir skólastjóri flutti ræðu við skólaslitin og fór y...