Skólastefna

Einkunnarorð  Vopnafjarðarskóla eru

Virðing   Ábyrgð   Vellíðan 

Vopnafjarðarskóli vill…

  • Vinna að vellíðan þeirra sem í honum starfa 
  • Skapa sér góða ímynd í samfélaginu 
  • Vinna með öllum sem vinna  að æskulýðsmálum 
  • Hafa góð tengsl við atvinnulífið 
  • Eiga gott samstarf við menningaraðila 
  • Eiga markvisst samstarf við leikskóla og tónlistarskóla