Skólastefna

Með sól í sinni 

Vopnafjarðarskóli vill…

  • Vinna að heill og hamingju þeirra sem í honum starfa 
  • Skapa sér jákvæða og trausta ímynd í samfélaginu 
  • Vera í góðum tengslum við félagasamtök 
  • Hafa gott samstarf við íbúa sveitarfélagsins 
  • Vera miðstöð menntunar í samfélaginu 
  • Hafa góð tengsl við atvinnulífið 
  • Efla samskipti við aðra skóla 
  • Eiga gott samstarf við menningaraðila 
  • Eiga markvisst samstarf við leikskóla og tónlistarskóla

 

Stefna Vopnafjarðarskóla


Vellíðan   
Jákvæð sjálfsmynd 
Sjálfsöryggi 
Öruggt umhverfi 
Góð tengsl heimila og skóla 
Efling félagsþroska 
         
Virkni          
Gott félagslíf 
Sjálfstæð hugsun 
Sjálfstæð vinnubrögð 
Skapandi starf/hugsun  
Öguð vinnubrögð 
    
Virðing 
Ábyrgð á eigin athöfnum    
Tillitssemi og kurteisi     
Góð umgengni      
Siðferðislegur þroski      
Jákvæð samskipti      
Jafnrétti-jafnræði 
Traust 
  
Vöxtur 
Einstaklingsmiðað nám 
Heilbrigt líferni 
Víðsýni 
Fjölbreyttir kennsluhættir 
Efling umhverfisvitundar 
Efling metnaðar á eigin forsendum