Dodici- liðið komið til Noregs

Dodici- lið Vopnafjarðarskóla er komið til Noregs þar sem þau taka þátt í Skandinavísku úrslitakeppni FLL 2022. Í dag setja þau upp básinn sinn og á morgun hefst keppnin formlega. Góð stemming er í hópnum og mikil tilhlökkun. Gangi ykkur vel Dodici-

Hér er linkur inn á Facebook síðu keppninar en streymt verður beint frá vélmennakappleiknum á morgun, laugardag.

https://www.facebook.com/firstlegoleague