Matseðill í september

1. september – fimmtudagur

Bleikja, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

2. september – föstudagur

Hakksúpa og tilheyrandi.

5. september – mánudagur

Panneruð kolaflök, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

6. september – þriðjudagur

Kjötbollur, kál, kartöflumús og laukfeiti.

7. september – miðvikudagur

Pottréttur, hrísgrjón og salat/grænmeti.

8. september – fimmtudagur

Fiskur í kókos og karrý, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

9. september –  föstudagur

Kjúklingasúpa og tilheyrandi.

12. september – mánudagur

Fiskiréttur og salat/grænmeti.

13. september – þriðjudagur

Kjúklingur í súrsætri sósu, hrísgrjón og salat/grænmeti.

14. september – miðvikudagur

Val - 9. bekkur.

15. september – fimmtudagur

Fiskur í raspi, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

16. september – föstudagur

Gúllassúpa og tilheyrandi.

19. september – mánudagur

Soðinn fiskur, kartöflur, smjör og salat/grænmeti.

20. september – þriðjudagur

Hakk og spaghettí, hvítlauksbrauð og salat/grænmeti.

21. september – miðvikudagur

Soðið slátur, rófur og kartöflumús.

22. september – fimmtudagur

Fiskur í kókos og karrý, sósa og salat/grænmeti.

23. september – föstudagur

Grjónagrautur og slátur.

26. september – mánudagur

Plokkfiskur, rófur og rúgbrauð.

27. september – þriðjudagur

Kjöt í karrý, hrísgrjón og salat/grænmeti.

28. september – miðvikudagur

Sænskar kjötbollur, kartöflur, súrsæt sósa og salat/grænmeti.

29. september – fimmtudagur

Fjölkornafiskur, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

30. september – föstudagur

Svínasnitsel, kartöflur, feiti, rauðkál og grænar baunir.

 

 

Matseðill í ágúst.

23. ágúst – þriðjudagur Hakkbuff, kartöflumús, laukfeiti og salat/grænmeti.

24. ágúst – miðvikudagur Kjúklingaleggir, franskar, hrásalat og sósa.

25. ágúst – fimmtudagur Fiskur í orly, hrísgrjón, súrsæt sósa og salat/grænmeti.

26. ágúst – föstudagur Gúllassúpa með tilheyrandi meðlæti 

29. ágúst – mánudagur Plokkfiskur, rófur og rúgbrauð.

30 . ágúst – þriðjudagur Val 10. bekkur.

31 . ágúst – miðvikudagur Kjúklingaréttur, hrísgrjón, tómatbrauð og salat/grænmeti

 

Matseðill maí 2022.

2. maí – mánudagur. Fjölkorna fiskur, kartöflur, salat/grænmeti og sósa.

3. maí – þriðjudagur. Kjöt í karrý, hrísgrjón og salat/grænmeti.

4. maí – miðvikudagur. Grænmetisbuff, klessukartöflur, salat/grænmeti og sósa.

5. maí – fimmtudagur .Soðinn fiskur, kartöflur og salat/grænmeti.

6. maí – föstudagur. Grænmetissúpa og brauðbollur.

 

9. maí – mánudagur. Fiskur í raspi, kartöflur, salat/grænmeti og sósa

10. maí – þriðjudagur. Hakkréttur, kartöflumús og salat/grænmeti

11. maí – miðvikudagur.  Val - 2. bekkur

12. maí – fimmtudagur. Fiskur í ofni og salat/grænmeti

13. maí – föstudagur. Hakksúpa og brauð

 

16. maí – mánudagur. Kókos og karrý fiskur, kartöflur, salat/grænmeti og sósa

17. maí – þriðjudagur. Pottréttur, hrísgrjón og salat/grænmeti.

18. maí – miðvikudagur. Kjúklingapasta, salat/grænmeti og brauð.

19. maí – fimmtudagur. Fiskur í orly, hrísgrjón, salat/grænmeti og súrsæt sósa.

20. maí – föstudagur. Grjónagrautur og brauð.

 

23. maí- mánudagur. Bleikja, kartöflur,salat/grænmeti og sósa.

24. maí-þriðjudagur. Kjúklingabringur, sætar kartöflur,salat/ grænmeti og sósa

25. maí- miðvikudagur. Vorrúllur.

26. maí- fimmtudagur. Uppstigningardagur.

27. maí-föstudagur. Skyr og brauð.

 

30. maí- mánudagur. Grill.

31.maí. Skólaslit.

 

Matseðill apríl 2022

 

1. apríl – föstudagur.  Kjötsúpa og brauð með osti.

 

4. apríl – mánudagur.  Fiskur í raspi, kartöflur, laukfeiti og salat/grænmeti.

5. apríl –þriðjudagur.  Gúllas, kartöflumús og salat/grænmeti.

6. apríl – miðvikudagur.  Val – 3. Bekkur.

7. apríl – fimmtudagur.  Plokkfiskur, rófur og rúgbrauð.

 

19. apríl – þriðjudagur. Soðinn fiskur, kartöflur, smjör og rúgbrauð.

20. apríl – miðvik.  Sænskar kjötbollur, hrísgrjón, súrsætsósa og salat/grænmeti.

21. apríl – fimmtudagur.  Sumardagurinn fyrsti. Frí.

22. apríl – föstudagur.  Kjúklingasúpa og brauð.

 

25. apríl – mánudagur.  Hakk og spaghettí og salat/grænmeti

26. apríl – þriðjudagur.  Fiskiréttur og salat/grænmeti.

27. apríl – miðvikudagur.  Bayonne skinka, kartöflur og salat/grænmeti.

28. apríl – fimmtudagur.  Fiskur í orly, hrísgrjón, súrsætsósa og salat/grænmeti.

29. apríl – föstudagur.  Pasta og hvítlauksbrauð.

 

 

 

Matseðill í mars 2022.

1. mars – þriðjudagur. Saltkjöt og baunir.

2. mars – miðvikudagur. Heimalagað jógúrt og brauð með osti.

3. mars – fimmtudagur. Vetrarfrí.

4. mars – föstudagur. Vetrarfrí.

 

7. mars – mánudagur. Kókos og karrý fiskur, kartöflur og salat/grænmeti.

8. mars – þriðjudagur. Hakkbuff, kartöflumús, laukfeiti og salat/grænmeti.

9. mars – miðvikudagur. Val 4. bekkur.

10. mars – fimmtudagur. Saltfisk strimlar í orly, hrísgrjón, súrsæt og  salat/grænmeti

11. mars – föstudagur. Pylsupasta og brauðbollur.

 

14.mars – mánudagur. Soðinn fiskur, kartöflur, smjör og rúgbrauð.

15. mars – þriðjudagur. Kjötbollur, kartöflur, kál og laukfeiti.

16. mars – miðvikudagur. Grísakjöt í súrsætri sósu, hrísgrjón og salat/grænmeti.

17. mars – fimmtudagur. Fiskur í raspi, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

18. mars – föstudagur. Grjónagrautur og brauð.

 

21. mars – mánudagur. Kjúklingalasagna og salat/grænmeti.

22. mars – þriðjudagur. Panneruð kolaflök, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

23. mars – miðvikudagur. Kjöthleifur, kartöflumús og salat/grænmeti.

24. mars – fimmtudagur. Fiskiréttur og salat/grænmeti.

25. mars – föstudagur. Vorrúllur.

 

28. mars – mánudagur. Fiskiklattar, kartöflur og salat/grænmeti.

29. mars – þriðjudagur. Kjúklingaréttur, salat/grænmeti og tómatabrauð.

30. mars – miðvikudagur. Fjölkornafiskur, kartöflur, sósa og salat/grænmeti

31. mars – fimmtudagur. Kjúklingaleggir, franskar, hrásalat og kokteilsósa.

 

 

 

Matseðill

febrúar 2022

 

1. febrúar – þriðjudagur. Hakk, spaghettí og salat/grænmeti.

2. febrúar – miðvikudagur. Gúllas, kartöflumús og salat/grænmeti.

3. febrúar– fimmtudagur. Fjölkornafiskur, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

4. febrúar – föstudagur. Tröllasúpa og brauðbollur.

 

7. febrúar – mánudagur. Soðin fiskur, kartöflur, smjör og salat/grænmeti.

8. febrúar – þriðjudagur. Grænmetisbuff, klessukartöflur, sósa og salat/grænmeti

9. febrúar – miðvikudagur. Val - 5. Bekkur.

10. febrúar – fimmtudagur. Plokkfiskur, rófur og rúgbrauð.

11. febrúar – föstudagur. Hakksúpa og hvítlauksbrauð.

 

14. febrúar – mánudagur. Fiskiréttur og salat/grænmeti.

15. febrúar – þriðjudagur. Kjöt í karrý, hrísgrjón og salat/grænmeti.

16. febrúar – miðvikudagur. Lasagna, brauð og salat/grænmeti.

 17. febrúar – fimmtudagur. Fiskur í orly, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

18. febrúar – föstudagur. Kjúklinganaggar, franskar og salat/grænmeti.

 

21. febrúar – mánudagur. Bleikja í ofni, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

22. febrúar – þriðjudagur. Mexíkóskar kjötbollur, hrísgrjón og salat/grænmeti.

23. febrúar – miðvikudagur.Kjúklingapasta, salat/grænmeti og brauðbollur.

24. febrúar – fimmtudagur. Fiskur í ofni, hrísgrjón og salat/grænmeti.

25. febrúar – föstudagur. Svínasnitsel, kartöflur, rauðkál, grænar baunir og sósa.

 

28. febrúar – mánudagur. Fiskibollur, kartöflur og salat/grænmeti.

 

 

Matseðill

Janúar 2022

5. janúar – miðvikudagur.Pastaréttur og hvítlauksbrauð.

6. janúar – fimmtudagur.Fiskur í ofni, hrísgrjón og salat/grænmeti.

7. janúar – föstudagur.  Kjötsúpa og brauð.

10. janúar – mánudagur. Gufusoðin fiskur, kartöflur, salat/grænmeti og        rúgbrauð.

11. janúar – þriðjudagur.  Sænskar kjötbollur, hrísgrjón, súrsæt sósa og     salat/grænmeti.

12. janúar – miðvikudagur.Val - 6. bekkur.

13. janúar – fimmtudagur.Fiskur í raspi, kartöflur, salat/grænmeti og laukfeiti.

14. janúar – föstudagur.Grænmetis lasagna, salat og brauð.

17. janúar – mánudagur. Kjúklingaréttur, sætar kartöflur og salat/grænmeti.

18. janúar – þriðjudagur.Léttsaltaður fiskur, kartöflur og salat/grænmeti.

19. janúar – miðvikudagur.Slátur, kartöflur, uppstúfur og rófur.

20. janúar – fimmtudagur.Fiskiklattar, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

21. janúar – föstudagur.Grjónagrautur og slátur.

24. janúar – mánudagur. Karrý fiskur með osti, hrísgrjón og salat/grænmeti.

25. janúar – þriðjudagur.Pottréttur, klessukartöflur og salat/grænmeti.

26. janúar – miðvikudagur.Hakkbuff, kartöflumús, laukfeiti og salat/grænmeti.

27. janúar – fimmtudagur.Fiskur í orly, salat/grænmeti og kartöflur.

28. janúar – föstudagur.Kjúklingasúpa og tilheyrandi.

31. janúar – mánudagur.  Fiskur í kókos og karrý, kartöflur, sósa og   salat/grænmeti.

Desember 2021

 

1. desember – miðvikudagur Hakk og spaghettí og salat/grænmeti

2. desember – fimmtudagur Fiskur í orly, hrísgrjón, salat/grænmeti

3. desember – föstudagur    Kjötsúpa og brauð

 

6.desember – mánudagur Soðinn fiskur, kartöflur, smjör og salat/grænmeti

7. desember – þriðjudagur  Pottréttur, kartöflumús og salat/grænmeti

8.desember – miðvikudagur    Val – 7. Bekkur                

9. desember – fimmtudagur Fiskur í raspi, kartöflur og salat/grænmeti

10. desember –  föstudagur   Skyr og brauð

 

13. desember – mánudagur  Hakkbuff, laukfeiti, kartöflur og salat/grænmeti

14. desember – þriðjudagur  Kókos og karrý fiskur, kartöflur, sósa og salat/grænmeti

15. desember – miðvikudagur  Kjúklingasúpa, doritos, sýrður rjómi og brauðbollur

16. desember – fimmtudagur  Jólamáltíð

 

 

Nóvember 2021

2. þriðjud.        Kókos og karrý fiskur, kartöflur, sósa og salat/grænmeti.

3. miðvikud.    Gúllas, hrísgrjón og salat/grænmeti.

4. fimmtud.     Plokkfiskur, rófur og rúgbrauð.

5. föstud.         Heimalagað jógúrt og brauð.

 

8. mánud.        Soðinn fiskur, kartöflur, smjör og salat.

9. þriðjud.        Hakk og spaghettí og salat/grænmeti.

10. miðvikud.  Val- 8. bekk

11. fimmtud.   Fiskur í raspi, kartöflur, laukfeit og salat/grænmeti.

12. föstud.       Kjötsúpa og brauð.

 

15. mánud.       Kjúklingur í mangó hrísgrjón, salat/grænmeti og brauðbollur

16. þriðjd.         Fjölkorna fiskur, kartöflur, sósa og salat/grænmeti

17. miðvikud.   Sænskar kjötbollur, kartöflur og súrsæt sósa

18. fimmtud.     Saltfiskur, rófur og rúgbrauð

19. föstud.        Pasta, hvítlauksbrauð og salat/grænmeti

 

22. mánud.       Fiskréttur og salat/grænmeti

23. þriðjud.        Svikin héri, kartöflur og salat/grænmeti

24. miðvikud.   Grænmetisbuff, kartöflubátar, sósa og salat/grænmeti

25. fimmtud.    Fiskiklattar, kartöflur, köld sósa og salat/grænmeti

26. föstud.        Makkarónur og ostur og brauð

 

29. mánud.        Bleikja, kartöflur, sósa, salat eða grænmeti

30. þriðjud.      Snitsel, kartöflur, sósa, grænar baunir og rauðkál

 

 

 

 

 

 

Október 2021

1. október – hakksúpa, sýrður rjómi, doritos og brauðbollur

4. október – fjölkorna fiskur, kartöflur, grænmeti og sósa

5. október – hakkréttur, salat og kartöflumús

 

6. október – kjúklingaréttur, salat og hrísgrjón

7. október – panneruð kolaflök, kartöflur, salat og köld sósa

8. október – pasta og hvítlauksbrauð

11. október – kjöt í karrý, hrísgrjón og grænmeti

12. október – gufusoðinn fiskur, kartöflur og salat

 

13. október – slátur, rófur og kartöflumús

14. október – fiskur í orly, klessukartöflur og salat

15. október – grjónagrautur og slátur

18. október – fiskibollur, salat, hrísgrjón og karrý sósa

19. október – lasagna, salat og brauð

20. október – Val – 9.bekkur

 

21. október – saltfiskstrimlar í orly, hrísgrjón, súrsæt sósa og salat

22. október – kjúklingasúpa, doritos, sýrður rjómi og tómatbrauð

25. október – hakkbuff, kartöflumús og salat

26. október – fiskréttur og salat

27. október – marineraður grísahnakki, kartöflur, salat og brún sósa

 

28. október – fiskur í raspi, kartöflur og salat í feiti

29. október – makkarónugrautur og brauð með osti

 

Matseðill - september 2021

1. september - fiskur í orly, hrísgrjón, salat og súrsæt sósa

2. september - hakk og spaghettí og brauðbollur

3. september - heimalagað jógúrt og brauðsalat

  

6. september - gufusoðinn fiskur, kartöflur og grænmeti

7. september - kjúklingaréttur, sætar kartöflur og salat

8. september - val – 10. bekkur

9. september - fiskur í raspi, kartöflur, laukfeiti, gúrku- og tómatabitar

10. september - grænmetispasta og tómatbrauð

 

13. september - sænskar kjötbollur, hrísgrjón, salat og súrsæt sósa

14. september - plokkfiskur, rófur og rúgbrauð

15. september - grænmetisbuff, kartöflubátar, sveppasósa og salat

16.  september - fjölkornafiskur, kartöflur, salat og sósa

17.  september - kjötsúpa og brauð með osti

 

20.  september - fiskiréttur, hrísgrjón og salat 

21. september - kjúklingaleggir, franskar kartöflur, hrásalat og kokteilsósa

22. september - lambapottréttur, hrísgrjón og salat

23. september - saltfiskur, kartöflur, rúgbrauð og smjör

24. september - skyr og brauð með skinku og osti

 

27. september - fiskur í kókos og karrý, kartöflur og salat

28. september - kjötbollur, kartöflur, salat og sósa 

29. september - soðinn fiskur, grænmeti, kartöflur og smjör

30. september - kjúklingabringur, franskar kartöflur, salat og sósa

 

Matseðill- ágúst 2021

24. ágúst – þriðjudagur Kjúklingaréttur, salat og brauð

25. ágúst – miðvikudagur Pottréttur, kartöflumús og salat

26. ágúst – fimmtudagur Fiskiklattar, kartöflur, salat og sósa

27. ágúst – föstudagur Pylsupasta, salat og brauð

30. ágúst – mánudagur Fiskur í karrý og kókos, grænmeti, kartöflur og sósa

31. ágúst – þriðjudagur Snitsel, kartöflur, grænar baunir, rauðkál og sósa