Mötuneyti

Mötuneyti Vopnafjarðarskóla býður hádegismat fyrir alla nemendur og starfsmenn skólans og þjónustar einnig nemendur og starfsfólk Leikskólans Brekkurbæjar.

Matráður
Dagný Sigríður Sigurjónsdóttir
dagnys(hjá)vopnaskoli.is
Sími: 470 3256

Aðstoðarmatráður 
Ingibjörg Ásta Jakobsdóttir; Í barneignaleyfi

Helga Jakobsdóttir