Mötuneyti

Hótel Tangi hefur tekið við rekstri mötuneytis Vopnafjarðarskóla. Maturinn er eldaður og framreiddur í mötuneyti skólans.