Nemendaráð

Í upphafi skólaársins er kosið í nemendaráð.

Þeir nemendur í 6.-10. bekk sem áhuga hafa á að vinna að félagsmálum nemenda gefa það til kynna með því að bjóða sig fram fyrir væntanlegar kosningar.

Kosið er milli nemenda í leynilegum kosningum nemenda í 6., 7., 8., 9. og 10. bekk.

Tveir fulltrúar eru kosnir úr 10. bekk, tveir úr 9. bekk, einn úr 8. bekk, einn úr 7. bekk og einn fulltrúi úr 6. bekk og jafnmargir til vara.  Skólastjórnendur sjá um talningu og birta úrslit kosninganna.

Í vetur starfar Þórhildur Sigurðardóttir, með nemendaráði. 

Nemendaráð Vopnafjarðarskóla 2016-2017

10. bekkur

Borghildur Arnarsdóttir

Lovísa Líf Þorkelsdóttir

Viktoría Hulda Þorgrímsdóttir

Varamaður: Krystian Miroslaw Walejko

9. bekkur                                

María Björt Guðnadóttir

8. bekkur

Áslaug Dóra Jörgensdóttir

Varamaður: Mikael Viðar Elmarsson

7. bekkur                                                                                                                                  

Eva Lind Magnúsdóttir                                 

Varamaður: Eiður Orri Ragnarsson

6. bekkur

Díana Mist Heiðarsdóttir

Varamaður: Aníta Ýr Magnadóttir