Nemendaráð

Í upphafi skólaársins er kosið í nemendaráð.

Þeir nemendur í 6.-10. bekk sem áhuga hafa á að vinna að félagsmálum nemenda gefa það til kynna með því að bjóða sig fram fyrir væntanlegar kosningar.

Kosið er milli nemenda í leynilegum kosningum nemenda í 6., 7., 8., 9. og 10. bekk.

Tveir fulltrúar eru kosnir úr 10. bekk, tveir úr 9. bekk, einn úr 8. bekk, einn úr 7. bekk og einn fulltrúi úr 6. bekk og jafnmargir til vara.  Skólastjórnendur sjá um talningu og birta úrslit kosninganna.

Umsjónarmaður félagsstarfsins er  Þórhildur Sigurðardóttir og starfar hún með nemendaráði. 

Nemendaráð Vopnafjarðarskóla 2017-2018

10. bekkur

Gígja Björg Höskuldsdóttir

María Björt Guðnadóttir

9. bekkur                                

Áslaug Dóra Jörgensdóttir

Sindri Þorsteinsson

8. bekkur

Einar Ólafur Thorbergsson

Varamaður: Hákon Ingi Stefánsson

7. bekkur                                                                                                                                  

Díana Mist Heiðarsdóttir                             

Varamaður: Karólína Dröfn Jónsdóttir

6. bekkur

Elísabet Oktavía Þorgrímsdóttir

Varamaður: Ísabella Eir Thorbergsdóttir