Matseðill í janúar

Matseðill

Mánudagur 5. jan.

Soðinn fiskur, kartöflur, smjör og grænmeti

Þriðjudagur 6. jan.

Kjötbollur, hrísgrjón, hráslat og brún sósa

Miðvikudagur 7. jan.

Kjötsúpa og brauð

Fimmtudagur 8. jan.

Plokkfiskur, rófur og rúgbrauð

Föstudagur 9. jan.

Grænmetisbuff, klessukartöflur, salat og sveppa sósa

Mánudagur 12. jan.

Kjúklingur í súrsætri sósu, hrísgrjón og salat

Þriðjudagur 13. jan.

Fiskur í raspi, kartöflur, salat og laukfeiti eða remúlaði

Miðvikudagur 14. jan.

Pastaréttur, salat og hvítlauksbrauð

Fimmtudagur 15. jan.

Fiskréttur og grænmeti

Föstudagur 16. jan.

Hakksúpa og tilheyrandi

Mánudagur 19. jan.

Kjöt í karrý, hrísgrjón og salat

Þriðjudagur 20. jan.

Fiskur í ofni og grænmeti

Miðvikudagur 21. jan.

Hakk, spagettí og salat

Fimmtudagur 22. jan.

Fiskur í orly, hrísgrjón, hrásalat og súrsæt sósa

Föstudagur 23. jan.

Kjúklingasúpa og tilheyrandi

Mánudagur 26. jan.

Slátur, kartöflumús, rófur og sósa

Þriðjudagur 27. jan.

Fiskibollur, kartöflur, salat og karrý sósa

Miðvikudagur 28. jan.

Pita með hakki og grænmeti

Fimmtudagur 29. jan.

Saltfiskur, kartöflur, grænmeti og rúgbrauð

Föstudagur 30. jan.

Gúllassúpa og brauði

 

1.des – mánudagur       

Fiskur í orly, hrísgrjón, salat og súrsæt sósa

2.des – þriðjudagur     

Hakkbuff, kartöflumús og salat

3.des – miðvikudagur 

Kjúklingaréttur, hrísgrjón og salat

4. des – fimmtudagur  

Fiskur í raspi, kartöflur, grænmeti og remmi

5. des – föstudagur      

Kjúklingasúpa

8.des – mánudagur           

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti og smjör

9. des – þriðjudagur         

Sænskar kjötbollur, hrísgrjón, salat og súrsæt sósa

10. des – miðvikudagur   

Hakk, spagetti og salat

11. des – fimmtudagur   

Fiskiklattar, kartöflur, grænmeti og sósa

12. des -föstudagur         

Pasta, salat og brauð

15. des – mánudagur        

Skyr og brauð

16. des -þriðjudagur        

Fiskur í orly, hrísgrjón, salat og súrsæt sósa

17. des – miðvikudagur   

Kjötbollur, kartöflur, kál og laukfeiti

18. des – fimmtudagur     

Jólamáltíð

 

3.nóvember – mánudagur

Starfsdagur

4.nóvember – þriðjudagur

Karrý fiskur með osti, hrísgrjón og grænmeti

5.nóvember – miðvikudagur

Kjötbollur, kartöflur, kál og laukfeiti

6.nóvember – fimmtudagur

Fiskur í orlý, hrísgrjón, salat og súrsætsósa

7.nóvember - föstudagur

Kjúklingasúpa og brauð

10.nóvember – mánudagur

Plokkfiskur, rófur og rúgbrauð

11.nóvember – þriðjudagur

Kjöt í karrý, hrísgrjón, og grænmeti

12.nóvember – miðvikudagur

Hamborgarar

13.nóvember – fimmtudagur

Fiskur í raspi, kartöflur, salat og remmi

14.nóvember –  föstudagur

Gúllassúpa með tilheyrandi.

17. nóvember – mánudagur

Fiskiklattar, kartöflur, salat og sósa

18. nóvember – þriðjudagur

Skyr og brauð

19. nóvember – miðvikudagur

Kjúklingaréttur, hrísgrjón og salat

20. nóvember – fimmtudagur

Soðinn fiskur, kartöflur, smjör og grænmeti

21. nóvember – föstudagur

Starfsdagur

24. nóvember – mánudagur

Fiskur í ofni , hrísgrjón og grænmeti

25. nóvember – þriðjudagur

Pastaréttur, brauð og salat

26. nóvember – miðvikudagur

Hakk og spagetti, salat

27. nóvember – fimmtudagur

Fiskur í raspi,  kartöflur, grænmeti og salat

28. nóvember – föstudagur

Svínasnitsel, kartöflur, rauðkál, grænar baunir og feiti

 

1. október – miðvikudagur    Grænmetisbuff, klessukartöflur, sósa og salat.

2. október – fimmtudagur     Fiskur í raspi, kartöflur, grænmeti og laukfeiti.

3. október – föstudagur         Kjötsúpa og brauð með salati.

 

6. október – mánudagur        Fiskur í orly, hrísgrjón, salat og súrsæt sósa.

7.október – þriðjudagur         Pylsur.

8. október – miðvikudagur     Lasagna, salat/grænmeti og brauð.

9. október – fimmtudagur      Fiskur í ofni, salat/grænmeti.

10. október – föstudagur        Kjúklingaleggir, franskar, hrásalat og kokteilsósa.

 

13. október – mánudagur       Fiskibollur, kartöflur, salat/grænmeti og feiti.

14. október -  þriðjudagur       Hakk og spagettí og salat.

15. október – miðvikudagur    Slátur, kartöflumús og rófur.

16. október – fimmtudagur     Fiskur í raspi, kartöflur, grænmeti og laukfeiti.

17. október – föstudagur         Grjónagrautur og slátur.

 

20. október – mánudagur      Vetrarfrí………………………………………………………..

21. október – þriðjudagur      Vetrarfrí………………………………………………………..

22. október – miðvikudagur   Fajitas með hakki  og grænmeti.

23. október – fimmtudagur    Soðinn fiskur, kartöflur og grænmeti.

24. október – föstudagur        Pastaréttur og brauð.

 

27. október – mánudagur      Fiskiklattar, kartöflur, salat  og sósa.

28. október – þriðjudagur      Skyr og brauð með salati.

29. október – miðvikudagur  Sænskar kjötbollur, hrísgrjón, salat og súrsæt sósa.

30. október – fimmtudagur   Fiskur í ofni og grænmeti.

 31.október – föstudagur        Kjúklingaréttur, salat og sætar franskar og kokteilsósa.

 

 

1.september – mánudagur

Kjúklingur í súrsætri sósu, hrísgrjón og salat

2. september – þriðjudagur

Fiskur í raspi, kartöflur, grænmeti og laukfeiti

3.september - miðvikudagur

Hakk og spagettí, salat

4.september - fimmtudagur

Plokkfiskur, rófur og rúgbrauð

5. september - föstudagur

Kjúklingasúpa og tilheyrandi

 

8.september – mánudagur

Fiskréttur og grænmeti

9.september – þriðjudagur

Hakkbuff, kartöflumús, salat og laukfeiti.

10.september – miðvikudagur

Kjöt í karrý, hrísgrjón og grænmeti

11. september – fimmtudagur

Fiskur í orlý, hrísgrjón, súrsæt sósa og salat

12. september –  föstudagur

Hakksúpa og tilheyrandi.

 

15. september – mánudagur

Fiskiklattar, kartöflur, sósa og grænmeti.

16. september – þriðjudagur

Skyr og brauð

17. september – miðvikudagur

Kjötbollur, kál, kartöflumús og laukfeiti

18. september – fimmtudagur

Soðinn fiskur, kartöflur, smjör og grænmeti

19. september – föstudagur

Píta með hakki

 

22. september – mánudagur

Fiskur í raspi, kartöflur, remmi og salat.

23. september – þriðjudagur

Pottréttur, hrísgrjón og grænmeti

24. september – miðvikudagur

Pastaréttur, salat og hvítlauksbrauð

25. september – fimmtudagur

Fiskréttur og grænmeti

 

29. september – mánudagur

Saltfiskur, kartöflur, grænmeti og rúgbrauð

30. september

Svínasnitsel, kartöflur, rauðkál, grænar baunir og feiti

 

 

25. ágúst – mánudagur

Sænskar kjötbollur, hrísgrjón, salat

26 . ágúst – þriðjudagur

Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti

27 . ágúst – miðvikudagur

Skyr og brauð

28. ágúst - fimmtudagur

Fiskiréttur og grænmeti

29. ágúst - föstudagur

Kjúklingaréttur, hrísgrjón, brauð og salat