Í gær komu til okkar listamenn á vegum Skaftfells. Um var að ræða listfræðsluverkefnið Laust mál og var verkefnið í boði fyrir nemendur í 8. til 10. bekk. Hér fyrir neðan eru upplýsingar um verkefnin sem nemendur unnu og þökkum við Önnu Margréti og J...
Í góða veðrinu á föstudag fór allur skólinn í gönguferð út á Straumseyri eins og við gerum oft í upphafi skólaársins. Þar borðuðum við nesti og nutu veðurblíðunnar. Frábær staður til að vaða, njóta og rannsaka lífríkið.
Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10. Eftir stutta skólasetningu á sal skólans fara nemendur með umsjónarkennara í bekkjarstofur. Gert er ráð fyrir að þetta taki um 40 mínútur.
Skóli hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst ...
Vopnafjarðarskóla var slitið föstudaginn 2. júní. Nemendur skólans tóku við vitnisburði og kvöddu umsjónarkennara sína. Að þessu sinni voru 12 nemendur að útskrifast úr 10. bekk.
Sigríður Elva Konráðsdóttir skólastjóri flutti ræðu við skólaslitin o...
Í vor vann 6. bekkur Vopnafjarðarskóla, Baldur smíðakennari og myndlistarmaðurinn Sigrún Lara Shanko samstarfsverkefnið "Hnettir". Efniviður verksins voru gamlar netkúlur út plasti og gamalt leirtau sem krakkarnir brutu niður og bjuggu til mósaik myn...
Í góða veðrinu í dag var UNICEF dagurinn hjá okkur í skólanum. Nemendum var skipt í hópa og fóru á milli stöðva og tóku þátt í ýmsum verkefnum. T.d. fóru krakkarnir í Pógó, kubb, krítuðu, fóru í teygjutvist, í leiki og í fótbolta. Einnig var boðið up...
Á þessu skólaári hefur sundkennslan eingöngu verið í apríl og maí.
Síðasta haust náðist ekki að ráða íþróttakennara við skólann og því var engin sundkennsla að haust eins og vant er.
Í vor vorum við svo heppin að fá reyndan sundkennara til að sjá ...
Á föstudag var skáknámskeið í skólanum fyrir þá sem vildu. Birkir Karl, skák kennari, var með 80 mínútna skák kennslu fyrir yngsta, mið- og elsta stig og gekk það mjög vel. Eftir hefðbundinn skóladag var í boði framhaldsnámskeið fyrir alla sem vildu ...