Litlu jólin er frá kl.9:30-11:30 föstudaginn 18. desember. Allir krakkar mæta fínir og flottir með pakka meðferðis og spariskó í poka eða tösku. Stofujól og nokkrir dansar í kringum jólatréð hjá 1.-5. bekk, auk skemmtiatriða, en aðeins stofujól hjá þ...
Á morgun, 17. desember, mæta allir klæddir einhverju jólalegu og þá er jólamáltíðin, að þessu sinni skipt niður í þrjá hópa og matast á mismunandi tímum.
Yngri nemendur í 1.-5. bekk eru í skólanum til kl. 13:30 og engin gæsla. Aðrir nemendur mega fa...
14. desember skreyta nemendur stofurnar.
15. des. er jólabíó.
16. des. er jólaföndur og kakójól þar sem nemendur mega koma með kökur með kakóinu sem í boði er.
17. des. er áfram jólaföndur, í hádeginu er ,,jólamáltíð" skólans þar sem boðið er upp ...
Jóladagskrá skólans hefur verið með nokkuð hefðbundnum hætti mörg undanfarin ár. Í áratugi hafa nemendur á efstu hæð skólans málað gluggana í þeirra bekkjarstofu. Teiknaðar eru jólamyndir á glugga og þær málaðar með þekjulitum sem skafið er af eftir ...
Vetrarfrí er í skólanum dagana 29.-30. október. Enn fremur er ekki skóladagur mánudaginn 2. nóvember vegna starfsdags. Nemendur eru í fríi þessa þrjá daga. Vonandi geta allir notið þessara frídaga þó minna verði e.t.v. um ferðalög en venjulega. Við h...