Námsmatsdagar eru 16.-20. maí hjá 10. bekk en hjá öðrum 17.-23. maí.
Próf og námsmat fellur inn í hefðbunðið skólastarf. Í námsmatsvikunni er ekki val hjá 8.-10. bekk.
Vordagar eru miðvikudag, föstudag og mánudag 25.-30. maí.
Skólaslit er...
Árshátíð skólans er 8. apríl og verður með sama hætti og mörg undanfarin ár (fyrir covid), dagsýningin er kl. 14.00 og kvöldsýning
kl. 20.00. Góðum tíma er varið í undirbúning, síðasta vikan nánast eingöngu tileinkuð hátíðinni og á fimmtudagsmorgni ...
Forseti Íslands kom í opinbera heimsókn til Vopnafjarðar 25. mars.Forsetahjónin komu í tilefna af því í heimsókn í Vopnafjarðarskóla og var það mikill heiður fyrir okkur öll.Takk fyrir heimsóknina til okkar kæru forsetahjón.
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk var haldin á sal skólans í gær, fimmtudaginn 17. mars.
Keppnin var haldin við sérstakar aðstæður þar sem helmingur nemenda var með covid og voru í sinni kennslustofu en hinir frísku á sal skólans ásamt gestum. Það ...
Í dag leggja nemendur í 9. bekk á stað í ferðalag til Hollands ásamt tveimur kennurum sínum, þeim Bylgju Dögg og Maríu.
Verkefnið er á vegum Erasmus og Nordplus og fjallar um stöðu ungs flóttafólks og innflytjenda í heiminum.
Þetta verkefni er u...
Nú er sigurliðið okkar úr Vopnafjarðarskóla farið til Noregs til að keppa í Legókeppninni í Álasundi.
Keppnin fer fram föstudag og laugardag og óskum við nemendum okkar góðs gengis.
Á bolludaginn mega nemendur koma með bollur í nestinu og á sprengideginum er saltkjöt og baunir í matinn. Öskudagurinn verður með hefðbundnum hætti hjá okkur. Krakkarnir mæta í skólann kl. 8.30 og vonandi allir í einhverskonar búningum. Um kl. 9 er...
Í mars fara nemendur í 7., 8. og 9. bekk í námsferðir til Noregs og Holllands.
Eins og fram hefur komið unnu 7. og 8. bekkur Vopnafjarðarskóla legókeppnina og eru First Lego League meistarar 2021. Með því unnu þeir sér rétt til að taka þátt í aðalk...