Í tilefni af Dögum myrkurs og hrekkjavöku vorum við með búningadag í Vopnafjarðarskóla 31. október.
Nemendur og starfsfólk mættu í búningum og mátti sjá margar kynjaverur á göngum skólans þennan dag.
Um morguninn hittumst við á sal og fengum okkur ...
Bleiki dagurinn er hápunktur Bleiku slaufunnar í október ár hvert. Á bleika daginn eru nemendur og starfsfólk eins og landsmenn allir hvattir til að sína verkefninu stuðning með því að klæðast bleiku og hafa bleika litinn í fyrirrúmi sem víðast.
Nem...
Í september fóru fimm nemendur skólans ásamt tveimur kennurum í Errasmus námsferð til Haag í Hollandi. Við nýttum fyrsta daginn í smá kynningu á verkefni vikunnar, hittum krakkana frá hinum þátttöku löndunum átta og skoðuðu okkur um. Á sunnudeginum o...
Í gær 16.október fóru 5.-og 6. bekkur ásamt umsjónkennara sínum Berglindi W Árnadóttur í menningarferð til Egilsstaða.
Nemendur fóru á sýninguna Kjarval á Austurlandi og voru mjög ánægð og áhugasöm.
Í tengslum við sýninguna og BRAS, menningarhátíð ...
Í dag fengum við heimsókn frá Skaftfell, Listamiðstöð Austurlands, þar sem nemendur í 8. - 10. bekk fengu tækifæri til að vinna með innsetningalist.
Markmið verkefnisins miðast að því að gefa þáttakendum tækifæri að vinna með innsetningalist sem f...
Í lok september fóru nemendur í 7. - 10. bekk Vopnafjarðarskóla í Framhaldsskólann á Laugum og kepptu þar við tíu aðra grunnskóla í ýmsum íþróttagreinum. Nemendur kepptu m.a. í dodgeball, körfabulta og blaki og stóðu sig mjög vel. Nemendur í 9. og 10...
Í síðustu viku fóru nemendur 5. - 7. bekkjar í haustferð í Mývatnssveit og hér fyrir neðan eru myndir og frétt þeirra af ferðinni.
5. - 7. bekkur fór í haustferð til Mývatnssveitar. Lagt var af stað klukkan 8:30 frá skólanum og komum rúmlega 10 í ...
Skólaárið hjá okkur fer ágætlega af stað.
Við náðum að nýta þessa örfáu góðvirðisdaga í byrjun skólaárs til útivistar.
Við fórum í berjaferð upp með Gljúfursá þar sem sumir týndu ber á meðan aðrir fóru að vaða í ánni. Flestir bekkir eru einnig búni...