Árshátíð skólans er 31. mars og verður með hefðbundnum hætti. Góðum tíma er varið í undirbúning, síðasta vikan nánast eingöngu tileinkuð hátíðinni og á fimmtudagsmorgni er lokaæfing.
Í stað hefðbundins bóknáms læra nemendu annað sem heyrir undir aða...
Á miðvikudag fóru nemendur 9. og 10. bekkjar í skíðaferð í Hlíðarfjall á Akureyri en undanfarin ár hafa elstu bekkjir farið í skíðaferð áður en þeir útskrifast úr skólanum. Krakkarnir fóru út að borða áður en þeir skelltu sér í fjallið þar sem þeir r...
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk var haldin á sal skólans í dag, miðvikudaginn 8. mars. Krakkarnir stóðu sig allir ljómandi vel enda hafa þau verið dugleg að æfa sig. Fulltrúi Vopnafjarðarskóla á Héraðshátíðinni sem haldin verður á Egilsstöðum 15. m...
Í vikunni fóru nemendur á mið- og elsta stigi í vettvangsferð í Brim. Þeir fengu leiðsögn um skipin, Venus og Víking, og skoðuðu allt sem hægt er að skoða. Nemendur vour ánægðir með ferðina og þökkum við Brim fyrir að bjóða okkur. Meðfylgandi eru nok...
Í gær héldum við nemendaþing fyrir 1. - 5. bekk. Nemendur komu með tillögur um hvað hægt er að gera til að bæta skólann okkar og komu fullt af hugmyndum hjá krökkunum. Í lok þingsins fengu nemendur sér vöfflur áður en hefðbundið skólastarf tók við.
Það er alltaf nóg um að vera í skólanum. Á föstudaginn síðasta kom Sólrún Dögg með þurrís í skólann og sýndi krökkunum hvað gerist þegar þurrís er settur í vatn. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir en krökkunum fannst þetta mjög spennandi.
Í dag var svo...
Í dag var fyrsta nemendaþingið haldið í skólanum og heppnaðist það með ágætum.
Markmiðið nemendaþinga eru:• Að veita nemendum tækifæri til að taka þátt í lýðræðislegri samræðu um málefni sem hefur merkingu fyrir daglegt líf þeirra og skipulag skólas...
Þorrablót nemenda í 6. - 10. bekk og starfsfólks var haldið í gær, fimmtudag. Á blótinu var að sjálfsögðu borðaður þorramatur, 9. bekkur sá um skreytingar á salnum ásamt hjálparfólki, nemendur 8. bekkjar þjónuðu gestum og nemendur 10. bekkjar buðu up...