Dodici- keppti í tækni- og hönnunarkeppni FIRST LEGO League Ísland sem fram fór í Háskólabíói á laugardag. Liðið keppti til úrslita í róbótakappleiknum og hafnaði í 2. sæti Dodici- var eitt þriggja liða sem tilnefnd voru til verðlauna fyrir bestu hö...
Í morgun fóru krakkarnir, ásamt kennurum, í Dodici – af stað í LEGO keppnina sem haldin er í Reykjavík á laugardag. Þar keppa krakkarnir í vélmennakappleik og kynna nýsköpunarverkefnið sitt sem þau tengdu við stærðfræði þetta árið. Einnig kynna þau L...
Nemendur í Vopnafjarðarskóla hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir góðan árangur í First Lego League. Lið skólans hefur þrisvar orðið First Lego League meistarar Íslands og unnið sér inn þátttökurétt í stærri First Lego League keppnum erlendis. Af þv...
Í dag var krökkunum í 1. – 5. bekk boðið upp á JAZZHREKK sem er tónleikadagskrá á vegum List fyrir alla. Tónleikarnir byggja á þjóðtrú og skilin milli mannheims og heims hins yfirnáttúrulega – álfa, huldufólk og uppvakninga. Frábært skemmtun
Í dag...
Á föstudag héldum við bleika daginn hátíðlegan. Við klæddumst bleiku og borðuðum bleikan grjónagraut í hádeginu. Þátttaka nemenda og starfsfólks var mjög góð og mikil stemming var í skólanum.
Á morgun er kvennaverkfall og fellur því allt skólahald n...
Í september fóru krakkar í 9. og 10. bekk til Haag í Hollandi og tóku þátt í Erasmus verkefni. Þar lærðum við um hvernig við getum flutt lýðræði á netið svo að ungt fólk geti tekið meiri þátt. Við tókum þátt í hópavinnu með nemendum frá öðrum löndum ...
Á föstudag fóru nemendur í 7. - 10. bekk á íþróttamót á Laugum. Þar kepptu þeir í þrautabraut, körfubolta, skotbolta og blaki. Einnig höfðu þeir tækifæri til að fara í sund, elstu krakkarnir fengu kynningu á skólastarfinu og eftir hamborgaraveislu va...
Í dag kom húlladúlla í skólann og bauð upp á smiðju fyrir nemendur í 6. og 7. bekk. Í smiðjunni skreyta krakkarnir húllahring sem þau fá til eignar. Þau fá í hendurnar berrassaðan húllahring og Húlladúllan sýnir hvernig þau geta skreytt hringina á mi...