Skólasetning

Vopnafjarðarskóli verður settur á sal skólans föstudaginn 22. ágúst kl. 10:00. Eftir stutta skólasetningu fara nemendur með umsjónarkennurum í bekkjarstofur.

Skólinn hefst samkvæmt stundaskrá mánudaginn 25. ágúst kl. 8:30.