Keppni í skólahreysti fer fram á Akureyri miðvikudaginn 26. apríl. Skólahreystislið Vopnafjarðarskóla skipa þau Erlingur Páll, Haraldur Ingi, Valdimar Orri, Ásdís Fjóla og Lilja Björk. Stefnt er á að fara með stuðningslið á keppnina (8. - 10. bekk) og koma nánari upplýsingar um það síðar.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.