Öskudagur - búningadagur

Öskudagurinn er með hefðbundnum hætti í skólanum okkar. Nemendur og starfsfólk eru hvattir til að koma í búningum þennan dag. Við förum í íþróttahúsið og síðan er gengið í fyrirtæki þar sem nemendur taka lagið.