Við brjótum upp hefðbundið skólastarf og njótum aðventunnar með jólaföndri og kortagerð. Í nestistímanum er boðið upp á kakó á sal skólans og nemendur mega koma með smákökur ( hnetulausar) að heiman.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.