Jölaföndur og kakó

Við brjótum upp hefðbundið skólastarf og njótum aðventunnar með jólaföndri og kortagerð. Í nestistímanum er boðið upp á kakó á sal skólans og nemendur mega koma með smákökur að heiman.