Grunnskólamótið á Laugum

Nemendum í 7. - 10. bekk býðst að fara á grunnskólamótið á Laugum þar sem keppt er í ýmsum íþróttagreinum eins og blaki, þrautabraut og körfubolta. Farið er af stað frá skólanum um miðjan morgun þar sem keppnin hefst eftir hádegi. Nemendur koma til baka uppúr kl. 22:00