Erasmus ferð til Hollands

Nokkrir nemendur í 9. og 10. bekk fara í Erasmus ferð til Hollands þar sem þeir taka þátt í vinnu í tengslum við lýðræði og mannréttindi.