Hátíðin dagar myrkurs er haldin á Austurlandi 28. okt. - 3. nóv.
Fimmtudaginn 31. október er hrekkjavökudagur og þann dag verður búningardagur í skólanum hjá okkur. Við hvetjum alla til að mæta í búningum og taka þátt í þessari skemmtilegu hátíð.
Nánar um dagskrá Daga myrkurs á heimasíðu Vopnafjarðarhrepps https://vopnafjardarhreppur.is/dagar-myrkurs-2024
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.