Vetrarfrí og samræmd könnunarpróf

Vetrarfrí er fimmtudag og föstudag 1.-2. mars og samræmd próf hjá 9. bekk eru í næstu viku, miðvikudag, fimmtudag og föstudag í íslensku, stærðfræði og ensku.