Um Árshátíð


Miðað við nýjustu reglur vegna Covid verður árshátíð ekki haldin eins og ráðgert var fyrir nokkru.
Nemendur halda engu að síður áfram að æfa atriði og þjálfa sig í að leika og koma fram.
Hvernig staðið verður að sýningu atriða verður ákveðið þegar líður á mánuðinn en líklegt er að atriðin verði tekin upp og sýnd á lokuðum svæðum á netinu.

Sundkennsla hefst 26. apríl en allir nemendur eiga eftir 10 kennslustundir í sundi á þessu skólaári.