Sundkennsla

Sundkennsla vetrarins hófst í dag og stendur fram eftir maímánuði en miðað er við ákveðinn stundafjölda hjá hverjum hópi.  Kennari er Jón Orri Ólafsson. Á þessum tíma er miðað við að íþróttatímar í íþróttahúsi verði færri en bókleg kennsla sem fellur niður vegna sundkennslu komi í stað þeirra tíma.