Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk var haldin á sal skólans fimmtudaginn 29. febrúar. Krakkarnir stóðu sig allir mjög vel enda hafa þau verið dugleg að æfa sig. Fulltrúi Vopnafjarðarskóla á Héraðshátíðinni sem haldin verður á Egilsstöðum 13. mars eru þau Jódís Lilja Skúladóttir og Viktor Páll Oddsson. Varamenn þeirra eru Alexandra Björk Þorgrímsdóttir og Styrmir Jónsson, til hamingju öll.