Skólahreystikeppnin

Skólinn varð í 1. sæti í hraðabrautinni en í 4. sæti í keppninni allri og vorum aðeins tveimur stigum frá liðinu í öðru sæti. Þökkum við krökkunum okkar kærlega fyrir að keppa fyrir hönd skólans í þessari hörðu keppni.