Skólahreystikeppni

Skólahreystikeppnin á Austurlandi er á morgun 11. apríl. Nemendur í 7.-10. bekk mega fara á keppnina á vegum skólans. Farið verður af stað kl. 11 og komið til baka um kl. 18. Keppendur okkar eru Heiðar Snær Ragnarsson, Viktoría Einarsdóttir, Eiður Orri Ragnarsson, Kamilla Huld Jónsdóttir. Og varamenn eru Hera Marín Einarsdóttir og Árni Fjalar Óskarsson.