Nemendaþing hjá yngri nemendum

Í gær héldum við nemendaþing fyrir 1. - 5. bekk. Nemendur komu með tillögur um hvað hægt er að gera til að bæta skólann okkar og komu fullt af hugmyndum hjá krökkunum. Í lok þingsins fengu nemendur sér vöfflur áður en hefðbundið skólastarf tók við.