Námsmatsdagar í næstu viku

Námsmati haustannar lýkur í næstu viku með haustannardögum. Flestir grunnskólar landsins eru að taka upp nýtt fyrirkomulag við að koma til skila hver staða nemenda er út frá námsviðmiðunum. Sendur hefur verið út póstur þar að lútandi.