Komedíuleikhúsið í Vopnafjarðarskóla

Í gær, mánudag, kom Komedíuleikhúsið í heimsókn til okkur í skólann. Nemendur í 1. - 6. bekk, ásamt elstu börnunum á leikskólanum, komu saman á sal og horfðu á leikritið Tindátarnir. Nemendur og starfsfólk skemmti sér vel á sýningunni og þökkum við Komedíuleikhúsinu kærlega fyrir komuna.