Íþróttadagur á morgun 19. febrúar

Á morgun er íþróttadagur skólans og koma þá krakkarnir í íþróttafötum, með íþróttaskó. Gott er að hafa skólatöskuna með ef einhverjir bóklegir tímar verða eftir hádegi.
Bekkjum er skipt eftir litum á bolum með eftirfarandi hætti:
Appelsínugulur: 1..b., 4.b., 7.b.
Rauður:              2.b., 5.b., 8.b.
Blár:                   3.b., 6.b., 9.b.