Haustferðir skólans

Í gær fóru nemendur skólans í haustferðir. 1. og 2. bekkur fór út á Tangasporð, 3.-4. bekkur fóru uppí Oddnýjarreit. 5.-7. bekkur fór í gönguferð út í skóræktina hjá Lónunum og 8. – 10. bekkur gekk upp í Urðardal. Almenn ánæga var með ferðarnar í fallegu haustverði. Meðfylgjandi eru myndir úr ferðunum.