Grunnskólamótið á Laugum

Á föstudaginn fóru nemendur í 7. til 10. bekk á Grunnskólamótið á Laugum og kepptu þar í ýmsum íþróttagreinum eins og körfubolta, blaki, borðtennis, þrautabraut og dodgeball. Einnig fóru nemendur 9. og 10. bekkur á skólakynningu og skoðuðu skólann. Allir skemmtu sér vel og náðu góðum árangri í keppninni.