Gróðursetning

Í byrjun vikunnar fór þessi vasklegi hópur í 6. bekk með Baldri Hallgríms. og gróðursetti 125 birkiplöntur fyrir innan Háhraunið. Vel gert krakkar.