Síðastliðinn miðvikudag fór fram hin árlega berjaferð nemenda við skólann okkar. Eins og oft áður fórum við upp með Gljúfursá þar sem við týndum ber, lékum okkur í ánni og borðuðum nesti. Við vorum heppin með veður og nutum samverunnar.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.