Starfsfólk Vopnafjarðarskóla óskar nemendum, foreldrum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og þakkar gott samstarf á árinu.
Nemendur mæta aftur í skólann 5. janúar kl. 9.10.
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 470 3250 / Stafrænt leyfisblað er á heimasíðu skólans.