Heimsóknir og fræðsla

Í dag koma menn frá Gideonfélaginu í heimsókn og gefa 5. bekkingum Nýja Testamentið. Á morgun koma skáld í heimsók frá Skáld í skólum auk þess sem Sigga Dögg, kynfræðingur kemur og verður með kynfræðslu fyrir nemendur í 5.-10. bekk.