Fullveldishátíð 1. desember

Í tilefni 100 ára afmælis fullveldis Íslendinga verður hátíð í skólanum laugardaginn 1. desember. Vegna þess eru Litlu jólin 19. desember eða degi fyrr en verið hefur.