Frídagar 30. apríl og 1. maí

Við gerð skóladagatals þetta fyrir skólaárið var ákveðið að hafa mánudaginn 30. apríl sem frídag. Annars eru skóladagar nemenda alltaf 180 eins og reglur segja til um.