Foreldradagur 1. febrúar

Foreldradagur er föstudaginn 1. febrúar. Þá eru foreldrar boðaðir í viðtal til umsjónarkennara ásamt barninu þeirra. Aðrir starfsmenn skólans eru einnig til viðtals. Í hádeginu verður boðið upp á súpu fyrir foreldra.