Skólasetning og skólabyrjun

Skólinn verður settur þriðjudaginn 22. ágúst kl. 10. Eftir stutta skólasetningu á sal skólans fara nemendur með umsjónarkennara í bekkjarstofur. Gert er ráð fyrir að þetta taki um 40 mínútur. 

Skóli hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst kl. 8.30

Foreldrar og nemendur 1. bekkjar verða boðið sérstaklega í viðtöl fyrsta skóladaginn og dagurinn því ekki samkvæmt stundaskrá.
Foreldra/forráðamenn eru velkomnir á skólasetningu.