Dodici í Noregi

Nú er sigurliðið okkar úr Vopnafjarðarskóla farið til Noregs til að keppa í Legókeppninni í Álasundi.

Keppnin fer fram föstudag og laugardag og óskum við nemendum okkar góðs gengis.