Árshátíð Vopnafjarðarskóla

Árshátíð Vopnafjarðarskóla verður haldin föstudaginn 15. mars.

Dagssýning er kl. 14:00

Kvöldsýnig kl. 20:00

Á árshátíðardaginn er ekki skólastarf fyrir hádegi en nemendur eiga að  mæta hálftíma fyrir dagsýningu og vel fyrir kvöldsýningu.  Allir nemendur og starfsfólk koma á einhvern hátt að hátíðinni. Skólaakstur er á og af báðum sýningum.

Kaffihlaðborð og samlokur eru  í hléi eins og hefð er fyrir.

Vonandi verður góð aðsókn en nemendur og strafsfólk hlakka til að taka á móti getum á hátíðina.