Árshátíð Vopnafjarðarskóla

Árshátíð Vopnafjarðarskóla verður haldin föstudaginn 31. mars 2023

Dagsýning hefst kl. 14.00 og kostar 2000 kr.

Kvöldsýning hefst kl. 20.00 og kostar 2500 kr.

Að venju verður boðið upp á kaffihlaðborð og samlokusölu í hléi, þar er einungis tekið við peningum.

Nemendur bjóða upp á fjölbreytt skemmtiatriði.

9. og 10. bekkur sýnir leikritið Glanni glæpur í Latabæ.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest.

Nemendur og starfsfólk Vopnafjaðarskóla