Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn 10. október.  Kosið var í stjórn en stjórnin á eftir að skipta með sér verkum nema formaður var kosinn sérstaklega á fundinum.

 Sandra Konráðsdóttir, formaður

 Alina Beata Burba Tarasiewicz, Bjarney Guðrún Jónsdóttir, Kristinn Ágústsson,  Sara Jenkins, Þorsteinn Halldórsson,