Vordagar


Vordagar eru á þriðjudag og miðvikudag. Sundkennsla er á vordögum og alla þesa viku. Á þriðjudag mæta allir nemendur kl. 8.10. Þá er svokallaður Unicef dagur og hafa  krakkarnir komið heim með áheitablöð. Þá eru nemendur beðnir að koma á hjólum eða með hjól eins og var í fyrra. Á miðvikudaginn mæta nemendur í 1.-3. bekk kl. 8.10 en aðrir kl.9 nema umsjonarkennarar komi með önnur skilaboð.